Um Okkur

Landslag stofnun og saga
Landslag ehf er stofnað árið1999. Starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt á þessum tíma. Fyrirtækið byggir hinsvegar á samfelldum rúmlega 40 ára starfsferli Reynis Vilhjálmssonar síðan 1963. Teiknistofa Reynis Vilhjálmssonar var starfrækt undir hans eigin nafni á árunum 1963-1989 sem breyttist svo í Landslagsarkitektar RV & ÞH 1989-1999
Í dag er fyrirtækið einkahlutafélag og er kennitala þess 500299-2319.
Eigendur eru Þráinn Hauksson, Finnur Kristinsson, Eiður Páll Birgisson, Elízabet Guðný Tómasdóttir, Inga Rut Gylfadóttir, Ingvar Ívarsson og Ómar Ívarsson
Stjórnarformaður er Þráinn Hauksson og framkvæmdastjóri er Finnur Kristinsson.

Landslag
Landslag ehf er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags með mikla og breiða reynslu á öllum sviðum fagsins. Landslag er framsækið og traust fyrirtæki og leggjum við metnað okkar í að bjóða upp á vandaðar og frumlegar hönnunarlausnir í verkefnum og gætum ávallt að samspili mannlífs og umhver s.
Viðfangsefnin spanna allt frá aðalskipulagi stórra sveitarfélaga og snjó óðavörnum y r í smærri lóðarhönnunarverk.
Á löngum ferli teiknistofunnar hefur starfsfólk öðlast ýmsa sérhæ ngu og mikilvæga reynslu til viðbótar við menntun sína. Meginstyrkur starfs- fólksins felst í eftirfarandi:
• mikil reynsla af samstar við ölda verkkaupa sem og arkitekta- og verkfræðistofa.
• heildarsýn á alla þá þætti sem móta hvert og eitt viðfangsefni.
• góð staðháttaþekking jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem víðast hvar á landsbyggðinni.