Landslag won the International Rosa Barba Landscape Prize for Saxhóll Crater Stairway at the 10th Landscape Biennal in Barcelona this fall.
Landslag hlaut ein virtustu alþjóðlegu verðlaunin sem veitt eru fyrir landslagsarkitektúr í Evrópu fyrir hönnun á tröppustíg á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. (more…)
Landslag ehf er tilnefnt til Rosa Barba Landscape Prize fyrir hönnun tröppustígsins upp á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Verðlaunin verða veitt þann 28. september í tengslum við Landslagarkitektúrtvíæringinn í Barcelóna sem nú er haldinn í tíunda sinn.
(more…)
Borgarhönnun og lýðheilsa
Opið hús verður föstudaginn 16. mars á vinnustofunni okkar að Skólavörðustíg 11.
Sýning á völdum verkum ásamt erindum um lýðheilsu í borgarumhverfinu með áherslu á landslagsarkitektúr.
(more…)